1 af 5
Polybalm er naglavara sem dregur verulega úr naglaskemmdum í og eftir krabbameinslyfjameðferðir. PolyBalm er einstök vara á heimsvísu, með einkaleyfi fyrir sinni formúlu sem hefur á undanförnum árum hjálpað fjölda einstaklinga. Náttúruleg innihaldsefni sem hafa bólgueyðandi og andoxunareiginleika, bakteríu-og sveppadrepandi eiginleika ásamt því að verkjastilla og veita mikinn raka.
Extra virgin olive oil, lavender flower, eucalyptus leaf, cocoa seed butter, african wild sage, organic beeswax, wintergreen leaf, unrefined shea butter.