Lyf
1 af 2
Eyz
Plus augndropar
Vörunúmer: 974544
Verð4.189 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 2
EYZ Plus augndropar eru silkimjúkir með þremur innihaldsefnum sem saman veita langvarandi smurningu og þægindi fyrir þurr og pirruð augu. Ný formúla verndar og hjálpar augunum að endurheimta náttúrulegt jafnvægi. EYZ plus hentar fyrir mismunandi augnþurrk.
EYZ Plus inniheldur:
Má nota með augnlinsum.
Án skaðlegra rotvarnarefna og fosfata.