Lyf
Thealoz
Thealoz Duo Gel ambúlur 30 stk.
Vörunúmer: 974338
Verð3.359 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Fyrsta samsetningin af trehalósa, hýalúronsýru og karbómer í gelformi og gefur ennþá lengri virkni í samanburði við augndropa. Þess vegna hentar gelið einstaklega vel á nóttunni þegar tárafilman er í minni virkni sem og á daginn þegar augun þurfa extra hjálp til að viðhalda raka.
Á nóttinni minnkar virkni tárafilmunnar sem veldur því að einkenni augnþurrks verða verri eftir að augunum er lokað, óháð því hvernig einkennin voru fyrir svefn. Karbómer gerir það að verkum að gelið endist lengur en dropar og hentar því einstaklega vel til stuðnings á nóttunni en má að sjálfsögðu nota yfir daginn líka.
Einn dropi í hvort auga fyrir nóttina eða 2-4 sinnum yfir daginn.