Lyf
Vismed
VISMED gervitár í dreypiglasi 10 ml.
0,18 %Vörunúmer: 974453
Verð3.999 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Grætur þú upp úr þurru? Svissnesku gervitárin VISMED innihalda alls engin rotvarnarefni og hafa því ekki ertandi áhrif á augnvefi. Droparnir innihalda 0,18% sódíum hýalúronsýru sem m.a. eykur endingu þeirra í augunum.
VISMED gervitár innihalda einnig fjölda mikilvægra jóna sem er að finna í náttúrulegum tárum og nálgast því að mynda náttúrulega tárafilmu á yfirborði hornhimnunnar. Skammtahylkjunum má loka eftir notkun. Þau innihalda u.þ.b. 6 dropa. Gervitárin má nota með hörðum og mjúkum linsum. VISMED - Tárin sem endast.