The Ordinary gjafasett fyrir allar húðgerðir sem inniheldur:
- Natural Moisturizing Factors + HA 30 ml:
Olíulaust rakakrem sem styður við náttúrulegan rakahjúp húðar.
- Hyaluronic Acid 2% + B5 30 ml:
Formúla sem sameinar lágar-, meðal- og þunnar hýaluronics sýrur sem viðhalda raka húðarinnar. Formúlan vinnur einnig á hrukkum og sléttir áferð húðarinnar.
- Squalane Cleanser 50 ml:
Hreinsir sem fjarlægir og hreinsar förðunarvörur og óhreinindi af húðinni.