Helosan Original er húðkrem sem margir þekkja, það er mýkjandi og græðandi húðkrem sem hentar sérstaklega vel fyrir þurra húð.