Pharmaceris
T med Puri-Sebostaic djúphreinsandi froða
150 mlVörunúmer: 10134396
Verð2.649 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Froðan er mild en hreinsar gaumgæfilega öll óhreinindi og farða. Virkt innihaldsefni hennar unnið úr tamarind þykkni hreinsar létt dauðar húðfrumur og veitir henni raka og hjálpar henni að öðlast jafnvægi. Burdock þykkni og zink PCA koma jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar.
Þessi lína er sérstaklega hönnuð til að meðhöndla húð sem fær bólur. Megininnihaldsefni hennar hjálpa til við að koma jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar. Vörurnar eru bakteríudrepandi og hjálpa til við að halda bólum í skefjum. Vörurnar eru ofnæmisprófaðar og erta ekki. Með því að hreinsa húðina daglega og bera á hana krem við hæfi er hægt að hjálpa húðinni að ná jafnvægi og minnka bólur.
Árangur og virkni vörunnar fyrir blandaða og feita húð hefur verið sannreyndur með klínískum prófunum.
Aqua (Water), Cocamidopropyl Betaine, Betaine, Polyglyceryl-4 Caprate, Methyl Gluceth-20, Sodium Salicylate, Zinc PCA, Tamarindus Indica (Tamarind) Extract, Arctium Lappa Root Extract, Biotin, Coconut Acid, Sodium Chloride, Glycerin, Hydroxyethylcellulose, PPG-26-Buteth-26, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Sodium Phytate, Butylene Glycol, Citric Acid, Calcium Gluconate, Gluconolactone, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Parfum (Fragrance).
Setjið eina pumpu í lófann og hreinsið andlitið. Skolið af með vatni. Notið andlitsvatn og krem sem hæfir í kjölfarið. Notið bæði kvölds og morgna.