1 af 4
Bondi Sands
Body Wash Tropical Rum
500 mlVörunúmer: 10161979
Verð1.938 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 4
Bondi Sands kemur með Ástralska sumarið til þín. Sandur, sjór og sól, og fullkomin brúnka! Bondi Sands Body Wash hreinsar og mýkir húðina þína. Inniheldur Aloe Vera og ilmar af Tropical rum. Eftir notkun verður húðin þín mjúk og laus við olíu, Formúlan hefur verið hönnuð svo hægt sé að nota hana með sjálfbrúnkuvörum. Hún hreinsar húðina og aðstoðar við að halda brúnkunni þinni lengur fallegri. Formúlan er VEGAN, án SLS.
Notið í sturtu á blauta húð, og nuddið varlega þar til freyðir. Hreinsið með volgu vatni.