Dr. Teal's
Dr. Teal's Epsom Salt Lavander 1,36 kg.
1,36 kgVörunúmer: 10149348
Verð2.099 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Vörurnar frá Dr. Teal's sameina ótrúlega eiginleika hreins Epsom salts saman við hressandi og endurnærandi eiginleika náttúrulegra ilmkjarnaolía. Róandi lavender ilmurinn slakar á huganum og stuðlar að betri svefn á meðan Epsom saltið losar líkamann við verki og þreytu.
Vörurnar frá Dr. Teal's sameina ótrúlega eiginleika hreins Epsom salts saman við hressandi og endurnærandi eiginleika náttúrulegra ilmkjarnaolía. Hreint Epsom salt er undirstaðan í vörunum. Dr. Teal's Vörurnar nýtast t.d til að:
Vörurnar hafa einnig marga aðra kosti, t.d er hægt að nota Epsom saltið til að fá fyllingu í hárið, til að vinna gegn varaþurrk og sem meðferð við bólgum eftir stungur og sár.
Helli amk 2 bollum af Epsom salti undir heitt, rennandi baðvatn. Liggið í vatninu í 12-20 mínútur allt að tvisvar í viku til að létta á þreyttum vöðvum.