1 af 2
Benja
Benja saltskrúbbur 350 gr.
350 gVörunúmer: 10171303
Verð5.199 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 2
Er unnin úr hreinni Jójoba olíu og íslensku salti sem inniheldur náttúruleg andoxunarefni og fitusýrur með virku efnin (m.a. eicosanoic, oleic og palmitolic) A, B og E vítamín, selen, kopar, sink, króm, kísil og joð. Hann hefur því margþætt áhrif fyrir húðina og líkamann. Saltskrúbburinn er endurnærandi, djúpnærandi, bólgustillandi, örvar blóðrásina, fjarlægir dauðar húðfrumur og óhreinindi. Vinnur gegn appelsínuhúð og háræðaslitum. Húðin verður silki mjúk strax eftir fyrstu notkun.
Uppistaðan er: Íslenskt sjávarsalt eða sambærilegt salt er 70 % af innihaldi vöru. Inniheldur Magnesíum.
Íslenskt sjávarsalt frá Norðursalti
Varúð: ef óþol er fyrir innihaldsefnum.
Skrúbbið húðina með hringstrokum á blauta húð í sturtunni, láta standa í 5 mín. Skola svo af.