Paraffínolía er hrein olía sem nota má á allan líkamann og í andlit. Olían er notuð á margvíslegan máta t.d.; sem nuddolía og til inntöku.