Það er kjörið að nota Arnica nuddolíu bæði fyrir og eftir líkamlega áreynslu. Nudd sem hitar, dregur úr bólgum, eykur blóðstreymið og verndar vöðvana meðan á áreynslu stendur og eykur hreyfigetuna. Eftir átökin haldast vöðvarnir heitir og kólna ekki hratt niður og spennast.
Sólblómaolía, ólívuolía, hreinar ilmkjarnaolíur, arnica, birkiblöð.
Berið þunnt lag á raka húð eftir sturtu eða bað. Það er auðvelt að dreifa úr olíunni og hún gengur auðveldlega inn í húðina. Mjög góð nuddolía.