Oviderm er mýkjandi krem sem inniheldur virka efnið própýlenglýkól. Própýlenglýkól hefur vatnsbindandi eiginleika og að einhverju leyti örverueyðandi áhrif, á ákveðnar bakteríur og sveppi. Oviderm er notað til meðhöndlunar á húðþurrki hjá fullorðnum og börnum.
Notkun:
Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vel.