Strefen inniheldur virka efnið flurbiprofen sem tilheyrir flokki lyfja sem kallast bólgueyðandi gigtarlyf (NSAID). Þessi lyf verka með því að breyta því hvernig líkaminn bregst við sársauka, bólgu og háum hita. Strefen er notað til að draga tímabundið úr einkennum óþæginda í hálsi eins og verk í hálsi, eymslum og bólgu í hálsi og erfiðleikum við að kyngja.
Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki innan 3 daga.
Notkun:
Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vel.