Dexól er hóstastillandi saft sem inniheldur dextrómetorfan. Dexól er notað við þurrum hósta vegna minniháttar ertingar í barkakýli, barka og berkjum.
Notkun:
Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vel.