Lomuspray nefúði inniheldur virka innihaldsefnið ipratrópíumbrómíð. Ipratrópíumbrómíð dregur úr nefrennslis vegna nefslímubólgu með því að hemja seytingu úr slímhimnum nefsins.
Lyfið er því notað við nefrennsli sem getur stafað af ofnæmiskvefi eða vegna annarra orsaka svo sem breytingar á hitastigi eða ertandi efnis í umhverfinu.
Notkun:
Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vel.