Broksil er slímlosandi lyf og er notað sem slímleysandi viðbót við meðferð með bakteríulyfjum við öndunarfærasýkingum þegar mikil slímmyndun í lungnaberkjum á sér stað.
Notkun:
Saftin er ætluð til inntöku og skal taka inn eftir máltíð.
Lesið leiðbeiningar í fylgiseðil vel.