Acetýlcystein (virka efnið í Múkósín) er afleiða amínósýrunnar cysteins. Acetýlcystein leysir og
hreyfir við slími á berkjusvæðinu.
Múkósín freyðitöflur er notað sem slímleysandi lyf.
Almenn notkun:
200 mg freyðitöflur:
Fyrir fullorðna og unglinga eldri en 14 ára: 400-600 mg á sólarhring, í einum skammti eða skipt niður
í 2-3 skammta.
Fyrir börn eldri en 5 ára 200-400 mg á sólarhring, skipt niður í 1-2 skammta.
Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vel.