Estradíól er hormón sem líkaminn framleiðir. Eftir tíðahvörf hætta eggjastokkarnir að framleiða estradíól og prógesterón. Hormónameðferðin miðast að því að vega skortinn upp sem verður og að slá á einkenni sem eru samfara honum.
Vagidonna legtafla er notað staðbundið í leggöng og hefur aðeins áhrif á legslímhúðina en almenn áhrif þess eru lítil sem engin, t.d. á bein. Lyfið er ætlað konum við slímhúðarrýrnun í leggöngum vegna skorts á estrógeni eftir tíðahvörf.
Notkun: