Alvofen Junior inniheldur virka efnið íbúprófen.
Íbúprófen tilheyrir flokki lyfja sem kallast bólgueyðandi gigtarlyf. Þessi lyf verka með því að breyta
svörun líkamans við verkjum og háum hita. Alvofen Junior er til skammtímameðferðar við:
- vægum til í meðallagi slæmum verkjum,
- hita.
Alvofen Junior er ætlað fyrir börn frá 7 kg að líkamsþyngd (6 mánaða) til 40 kg að líkamsþyngd (12
ára).
Ábirgðaraðili: Alvogen