Ríflúxín er sýrubindandi tafla með myntubragði sem hlutleysir magasýru í líkamanum.
Ábending: Til meðferðar við brjóstsviða og tengdum einkennum.
Lyfjagjöf: Töflur sem skal sjúga eða tyggja.
Ráðlagður skammtur er:
Fullorðnir og unglingar (eldri en 12 ára):
Forðastu að taka þetta lyf með miklu magni af mjólk eða mjólkurvörum.
Þú verður að leita til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki innan 7 daga. Forðastu langtímanotkun lyfsins.
Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið má nota á meðgöngu og meðan á brjóstagjöf stendur ef það er tekið samkvæmt leiðbeiningum, en forðast skal langtímanotkun stærri skammta. Þungaðar konur ættu að takmarka notkun lyfsins við ráðlagða hámarks dagsskammta.
Ábyrgðaraðili: Alvogen