Laxoberal dropar hafa hægðalosandi áhrif.
Ástæður fyrir hægðatregðu geta verið ýmsar og má þar nefna of lítið magn af trefjum og vökva í fæðu, hreyfingarleysi, ýmsa sjúkdóma og lyf. Áhrifa Laxoberal gætir í ristlinum en þar örvar lyfið slímhúðina og þarmahreyfingarnar aukast. Þar með flýtir fyrir því að þarmarnir tæmast.
Notkun:
Hver dropi inniheldur 0,5 mg natríumpicosúlfat.
Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vel.