Microlax er notað við hægðatregðu. Virka efnið lárýlsúlfat mýkir hægðir og kemur viðbragði af stað í þörmum.
Lárýlsúlfat er aðeins notað við tilfallandi hægðatregðu eða til þarmatæmingar fyrir rannsóknir. Ef það er notað í langan tíma getur það raskað eðlilegri þarmastarfsemi og sjúklingur orðið háður notkun hægðalyfjanna.
Notkun:
Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vel.