Imogaze inniheldur sílikonsambandið símetikón en það er lyfjafræðilega óvirkt efni. Sílikonsambönd minnka yfirborðsspennu í slími maga og þarma og með því móti losnar loft auðveldar úr slími meltingarfæranna.
Sílikonsambönd eru notuð við uppþembu og óþægindum vegna aukins lofts í maga og þörmum.
Notkun:
Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vel.