Minifom inniheldur sílikonsambönd en þau minnka yfirborðsspennu í slími maga og þarma. Með þessu móti losnar auðveldar loft úr slími meltingarfæranna. Sílikonsambönd eru notuð við uppþembu og óþægindum vegna aukins lofts í maga og þörmum.
Þau eru einnig notuð við ungbarnakveisu og vindsperringi á fyrstu þremur mánuðum ævinnar. Auk þessa eru sílikonsambönd notuð til að minnka froðumyndun sem verður í maga við magaspeglun.
Notkun:
Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vel.