Plenvu er hægðalyf. Það er ætlað fullorðnum 18 ára og eldri fyrir sérhverja klíníska rannsókn þar sem hreinir þarmar eru nauðsyn. Plenvu hreinsar þarmana með því að valda niðurgangi. Plenvu kemur í 3 aðskildum skammtapokum. Fyrsti skammturinn er í einum poka og annar skammturinn er í tveimur skammtapokum, A og B.
Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vel.