Felden gel er bólgueyðandi lyf með verkjastillandi og hitalækkandi verkun.
Virka efnið píroxíkam dregur úr myndun prostaglandínefna í líkamanum, en þau valda m.a. bólgumyndun. Gelið er notað við staðbundnum bólgum og verkjum í stoðkerfi, t.d. vegna slitgigtar og meiðsla á vöðvum og sinum.
Notkun:
Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vel.