Medela
Hjálparbrjóst
Vörunúmer: 10024704
Verð11.264 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Hjálparbrjóst er að meginhluta grönn slanga sem notuð er til að koma næringu til ungbarna sem eiga við langtíma fæðuörðugleika að etja. Það að láta barnið taka brjóst en nærast samt í gegnum slönguna getur haft jákvæð áhrif á hormónabúskap móður og komið þannig af stað mjólkurframleiðslu á náttúrulegan hátt.
Hentar í eftirfarandi tilfellum: