1 af 3
Lansinoh
Mjólkursafnari
110 mlVörunúmer: 10154410
Verð3.499 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 3
Safnaðu meiri mjólk með Lansinoh mjólkursafnara fyrir brjóstagjöf! Tæmingarviðbragð kemur oft fram í báðum brjóstum, sem þýðir að mjólkin úr brjóstinu sem barnið er ekki að drekka úr fer til spillis. Lansinoh mjólkursafnarinn sýgur sig fastan á brjóstið og þú getur safnað allt að 110 ml af mjólk handfrjálst. Sogskál á botni safnarans sýgur sig fasta á öll borð og kemur í veg fyrir að hellist úr safnaranum þegar þú leggur hann frá þer.
Framleiddur á 100% matvælahæfu (food grade) silikoni. Algjörlega BPA, PVC og þalatfrítt efni. Einföld hönnun sem auðvelt er að nota, léttur, má fara í uppþvottavél og er auðveldur í þrifum. Fyrirferðarlítill og auðveldur að taka með sér og nota hvar sem þú ert að gefa brjóst, heima og heiman.
Premium 100% food-grade silicone