BIBS snudduböndin eru þægileg og auðveld í notkun. Þú festir bandið með ál klemmu á föt barnsins og kemur þannig í veg fyrir að snuðið týnist eða verði skítugt þegar það dettur í jörðina. Mjög hentugt í notkun bæði heima og á ferðinni.