Resorb
Resorb freyðitöflur með appelsínubragði 20 stk.
20 stkVörunúmer: 10062892
Verð1.718 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Freyðitöflur sem endurheimta vökva- og saltbúskap líkamans eftir t.d. niðurgang, uppköst, hita, mikið svitatap o.s.frv. Hentar vel fyrir ferðamenn, sjúklinga ofl. Tvær töflur eru leystar upp í glasi af vatni. 2x10 tbl.
Líkaminn fær vökva og sölt úr Resorb freyðitöflum. Vökvauppbótin bætir vatnsupptöku líkamans og vinnur gegn vökvatapi. Resorb fæst með appelsínu- eða hindberjabragði. Mælt er með Resorb fyrir fullorðna og börn eldri en þriggja ára. Fæðubótarefni; inniheldur sykur og sætuefni.
Ábyrgðaraðili: Fastus
Glúkósi, sýra (E330), sýrustillir (E 500), steinefni (kalíumklóríð,natríumklóríð), bragðefni, froðuhemjandi efni (E1521), kekkja-varnarefni (E551), sæutefni (E954)
SKAMMTAR
GEYMSLA
Geymist á þurrum stað við stofuhita fram að fyrningardagsetningu. Tilbúna upplausn má geyma í kæliskáp í einn sólarhring.